$ 0 0 Fjölmargir Svíar skilja eftir ýmsar viðkvæmar upplýsingar á farsímum sínum þegar þeir hætta að nota þá af einhverjum ástæðum og henda þeim. Þetta eru niðurstöður úttektar sem gerð var af sænska hugbúnaðarfyrirtækinu Bitsec.