$ 0 0 Karlmaður í bíl hafði „óviðeigandi afskipti“ af tveimur stúlkum í Árbæjarhverfi í Reykjavík í gær. Kynferðisafbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fer nú með rannsókn málsins. Foreldrar í hverfinu eru hvattir til að vera á varðbergi.